(Birtist á attac.is 25. október 2012)
Voðaleg slagsíða er í fréttaflutningi íslenskra fjölmiðla
frá átaka- og styrjaldarsvæðum. Túlkun átakanna í Líbíu og Sýrlandi undanfarið
eitt og hálft ár minnir hastarlega á upphaf stríðsins í Írak 2003. Þá löptu íslensku fjölmiðlarnir upp
lygasúpuna frá Bush og Blair um hættuna sem stafaði af Saddam Hússein og
útheimti vestræn afskipti. Sjónvarpsstöðvarnar tvær sendu svo fall Bagdad í
beinni með því að tengja sig inn á CNN og BBC World (líkt og gert var í Persaflóastríðinu 1991).
No comments:
Post a Comment