Monday, June 19, 2017

Gróteskt þjófélagslegt raunsæi?

Hér leyfi ég mér að byrta ljósmynd af tveimur málverkum til upplífgunar síðunni. Án leyfis og í takmörkuðum ljósmyndagæðum. Ekki eru myndirnar eftir mig (!) heldur son minn, Þránd. Leyfi mér jafnframt að vísa í vefsíðu Þrándar . Myndirnar að neðan eru hluti af sýningunni Gustukaverk sem er í Galleríi Porti Laugavegi 23 b. Reykjavík nú seinni hluta júnímánaðar. Hér kveður við pólitískan tón hjá Þrándi. Kannski má kenna myndirnar við gróteskt þjóðfélagslegt raunsæi. 

                                     Titill: Aryan banki
                                  Titill: Gamma

No comments:

Post a Comment