Sunday, October 23, 2016

Andlit Aleppo - Enn um "Hvítu hjálmana"

(birt á Fésbókarsíðu SHA 22. okt 2016)
Sýrlandsforseti segir systkinin klessumáluð

Moon of Alabama fjallar um afhjúpun Assads Sýrlandsforseta á frægri blaðaljósmynd af "drengnum í sjúkrabílnum" m.m. sem sagður var fórnarlamb tunnusprengjuárásar Assads. RÚV fjallaði um Assad-viðtalið sl fimmtudag. Moon of Alabama staðfestir að þessar stríðs- og hamfaramyndir eru framleiddar af "Hvítu hjálmunum" - sem kostaðir eru af bandarísku þróunarstofnuninni USAID - og vestrænum almannatengslafyrirtækjum. Þetta er iðnaður. Tilgangur sviðssetninganna er að djöfulgera Assad og kalla eftir "loftferðabanni" á Sýrland (sbr. Líbíu). Sjá umfjöllun Moon of Alabama.

No comments:

Post a Comment