Í vikunni samþykkti bandaríska Þingið lagafrumvarp um „hertar refsiaðgerðir“ gegn Rússlandi, í reynd fullt viðskipta- og efnahagsstríð gegn landinu og endurkomu kalda stríðsins. Atkvæðatölurnar í Þinginu voru ótrúlegar, 98 gegn 2. Gegn voru aðeins Rand Paul og Bernie Sanders, sá síðari þó aðeins af því lögin beindust líka gegn Íran. Trump lýsti megnri óánægju með lögin, taldi þau „clearly unconstitutional“ en sagðist mundu samt undirrita. Enn ein niðurlægingin fyrir forsetann sem hér tapar stjórn utanríkismála í hendur þingsins þar sem haukar í báðum flokkum ráða för.
Lögin hafa valdið ólgu í Evrópu. Þau kveða nefnilega á um stofnun “Center for Information Analysis and Response” sem m.a. á að annast skráningu og skýrslugerð um rússnesk áhrif á kosningar, flokka og fólk – og líka í Evrópulöndum. Sem undirstrikar stöðu ESB-ríkja sem bandarískar hjálendur. Refsiaðgerðirnar skaða mjög beint evrópska hagsmuni, t.d. orkumálastefnu Þýskalands og þau fyrirtæki (þýsk og evrópsk) sem fjárfest hafa í jarðgasflutningnum mikla frá Rússlandi. Zypries orkumálaráðherra Þýskalands segir að bandarísku lögin stríði gegn þjóðarrétti.
Bandaríska djúpríkisvaldið hefur nú náð fullri stjórn mála eftir að hafa hnotið lítillega þegar það kom ekki óskafulltrúa sínum í Hvíta húsið. Algjört grunnstef þess í utanríkismálum nú er stríðsstefnan, fyrst gegn Rússlandi síðan Kína - og öllum bandamöannum þeirra, að tryggja að bandaríski bryndrekinn haldi sér á stríðsbrautinni til að viðhalda forræði USA og Vestursins. Um það snýst fárið um rússnesku „kosningaafskiptin“. Og, merkilegt nokk, líka hin sérstaka herferð bandarískrar pressu gegn Trump. Um þessa djöflareið til stryrjaldar skrifaði John Pilger í fyrradag: „On 3 August, in contrast to the acreage the Guardian has given to drivel that the Russians conspired with Trump ...the paper buried, on page 16, news that the President of the United States was forced to sign a Congressional bill declaring economic war on Russia. Unlike every other Trump signing, this was conducted in virtual secrecy and attached with a caveat from Trump himself that it was “clearly unconstitutional”.
A coup against the man in the White House is under way. This is not because he is an odious human being, but because he has consistently made clear he does not want war with Russia. This glimpse of sanity, or simple pragmatism, is anathema to the “national security” managers who guard a system based on war, surveillance, armaments, threats and extreme capitalism." Sjá heimild.
A coup against the man in the White House is under way. This is not because he is an odious human being, but because he has consistently made clear he does not want war with Russia. This glimpse of sanity, or simple pragmatism, is anathema to the “national security” managers who guard a system based on war, surveillance, armaments, threats and extreme capitalism." Sjá heimild.
No comments:
Post a Comment