(birtist á Fésbók 21 ágúst 2017)
SÞ-stofnunin International
Organization for Migration (IOM) greinir frá að nú fjölgi mjög sýrlenskum
flóttamönnum sem snúi heim, 600 þúsund það sem af er ári. Meirihluti þeirra er
flóttafólk innan Sýrlands. Þetta eru straumhvörf í þróun stríðsins, þökk sé
sigrum Sýrlandshers gegn innrásarherjum sem styðjast við NATO-ríkin og
bandamenn við Persaflóa.
Skýrslan segir m.a. að meirihluti
þeira sem snúa heim fari til Aleppó-stjórnsýsludæmis: "Half of all returns
in 2016 were to Aleppo Governorate. The report shows that similar trends have
been observed in 2017. Consequently, an estimated 67 per cent of the returnees
returned to Aleppo Governorate" Áhugavert er að rifja upp áralangar
hjartnæmar lýsingar RÚV á frelsisbaráttu uppreisnarmanna í Aleppo og sjá svo í
ljósi þessa hverjir það voru sem í raun háðu frelsisbaráttu þar í borg. Sjá heimild.
No comments:
Post a Comment