Friday, May 19, 2017

Af hverju stafar gremjan vestan hafs?


Vanlíðan og pirringur ræður ríkjum innan amerísku elítunnar. Mike Whitney skrifar hér um „óendanlega pirrandi áróðursherferð“ undanfarinna átta mánaða þar sem fólk má hlusta á stöðuga síbylju voldugustu fjölmiðlanna sem tala um íhlutun Rússa í forsetakosningarnar sl. haust eins og viðtekin sannindi... „og á þeim átta mánuðum hafa hvorki fjölmiðlar, stjórnmálamenn né leyniþjónustumenn, sesm segjast vissir um að Rússar hafi blandað sér í bandarísku kosningarnar náð að framkalla neitt sem nálgast það að vera sannanir.“

En hvað veldur þessari ógurlegu gremju? það er í fyrsta lagi, svarar Whitney... „af því Because Donald Trump hafði ósvífni til að vinna kosningar sem voru eyrnamerktar handa eftirlæti valdakerfisins, hnattvæðingarsinna og leiðandi stríðsæsingamanni, Hillary Clinton. Það er það sem nornaveiðarnar snúast um, öfund." 

Af hverju velur svo „djúpríkisvaldið“ Rússa sem skotmark í þessum nornaveiðum?
"That’s easy. Just look at a map. For the last 16 years, the US has been rampaging across North Africa, the Middle East and Central Asia. Washington intends to control critical oil and natural gas reserves in the ME, establish military bases across Central Asia, and remain the dominant player in an area of that is set to become the most populous and prosperous region of the world... But one country has upset that plan, blocked that plan, derailed that plan. Russia. Russia has stopped Washington’s murderous marauding and genocidal depredations in Ukraine and Syria, which is why the US foreign policy establishment is so pissed-off. US elites aren’t used to obstacles. For the last quarter of a century... the world had been Washington’s oyster. If the president of the United States wanted to invade a country in the Middle East, kill a million people, and leave the place in a smoldering pile of rubble, then who could stop him? Nobody. Because Washington owns this fu**ing planet and everyone else is just a visitor. But now all that’s changed."  Sjá grein Whitneys: 


Við þetta þarf að bæta að þessi botnlausi valdahroki elítunnar í hinu hnignandi risaveldi (frjálslynda hluta hennar enn frekar en þeim íhaldssama) færir þjóðum heims reginböl í formi styrjalda og sívaxandi hættu á tortímandi heimsófriði. Það alvarlegasta í málinu er að friðarhreyfing Vestursins er fórnarlamb lygamaskínunnar og þar með lömuð og nánast dauð.


No comments:

Post a Comment