Palmyra frelsuð 27. mars. Úr höndum ISIS. Fyrir baráttufólk er enn mikilvægara að benda á sigra hins góða en hörmungar af sigrum yfirgangsaflanna og hins illa. Í Írak og Sýrlandi voru tvær af "vöggum siðmenningarinnar". Borgin Palmyra var „ein mikilvægasta menningarmiðstöð fornaldarinnar“ segir UNESCO. „Palmyra lætur Róm fara hjá sér“ segja fornleifafræðingar. Í meðfylgjandi myndbandi skoðar Russia Today hinar fornu rústir. Mikilfengleikinn dylst engum. Hér er nokkuð dvalið við Bel-hofið sem ISIS sprengdi. Það var vígt guðinum Bel 32 AD, árið sem Jesú flutti fjallræðuna. Síðar var því breytt í býsantíska kirkju og loks í mosku. Sigur Sýrlandshers hefur mikla táknræna þýðingu því Palmyra er einn lykilhlekkur í sögu og sjálfskennd Sýrlendinga.
Hér má lesa greinar eftir ÞÓRARIN HJARTARSON um þjóðfélagsmál úr mismunandi miðlum frá og með 2009 (bloggsíðan stofnuð 2012). Um yfirgang og hernaðarstefnu heimsvaldasinna og andófið gegn þeim. Um framrás hnattvædds kapítalisma og viðnámið gegn honum. Um aðkallandi verkefni verkalýðshreyfingarinnar. Um sögu og framtíð sósíalismans. Í febrúar 2017 eru greinarnar orðnar 134.
Friday, April 1, 2016
Palmyra frelsuð
(Birtist á Fesbókarsíðu SHA 31. mars 2016)
Palmyra frelsuð 27. mars. Úr höndum ISIS. Fyrir baráttufólk er enn mikilvægara að benda á sigra hins góða en hörmungar af sigrum yfirgangsaflanna og hins illa. Í Írak og Sýrlandi voru tvær af "vöggum siðmenningarinnar". Borgin Palmyra var „ein mikilvægasta menningarmiðstöð fornaldarinnar“ segir UNESCO. „Palmyra lætur Róm fara hjá sér“ segja fornleifafræðingar. Í meðfylgjandi myndbandi skoðar Russia Today hinar fornu rústir. Mikilfengleikinn dylst engum. Hér er nokkuð dvalið við Bel-hofið sem ISIS sprengdi. Það var vígt guðinum Bel 32 AD, árið sem Jesú flutti fjallræðuna. Síðar var því breytt í býsantíska kirkju og loks í mosku. Sigur Sýrlandshers hefur mikla táknræna þýðingu því Palmyra er einn lykilhlekkur í sögu og sjálfskennd Sýrlendinga.
Palmyra frelsuð 27. mars. Úr höndum ISIS. Fyrir baráttufólk er enn mikilvægara að benda á sigra hins góða en hörmungar af sigrum yfirgangsaflanna og hins illa. Í Írak og Sýrlandi voru tvær af "vöggum siðmenningarinnar". Borgin Palmyra var „ein mikilvægasta menningarmiðstöð fornaldarinnar“ segir UNESCO. „Palmyra lætur Róm fara hjá sér“ segja fornleifafræðingar. Í meðfylgjandi myndbandi skoðar Russia Today hinar fornu rústir. Mikilfengleikinn dylst engum. Hér er nokkuð dvalið við Bel-hofið sem ISIS sprengdi. Það var vígt guðinum Bel 32 AD, árið sem Jesú flutti fjallræðuna. Síðar var því breytt í býsantíska kirkju og loks í mosku. Sigur Sýrlandshers hefur mikla táknræna þýðingu því Palmyra er einn lykilhlekkur í sögu og sjálfskennd Sýrlendinga.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment