Tuesday, March 18, 2014

„Verndarskyldan“ – óskabúningur íhlutunarstefnunnar

Birtist á Attac.org 14. febr. 2014
Spegillinn á Þrettándanum
Þrettándadag jóla, 6. janúar,  hafði Spegillinn í Ríkisútvarpinu (Pálmi Jónasson) innslag um friðar- og ófriðarhorfur í byrjun árs 2014. Farið var helstu ófriðarsvæði á hnettinum nú um stundir. Innslagið var byggt á bandaríska tímaritinu „Foreign Policy“. Það gaf glögga mynd af helstu átakasvæðum í dag, og horfurnar framundan sýndust vissulega ekki bjartar. Hins vegar: Eins og títt er á þessum miðli, og ÖLLUM íslenskum féttastofum, var sjónarhornið amerískt, myndin var FRÉTTAFRÆÐANDI en SKILNINGSHAMLANDI OG FÖLSK.

No comments:

Post a Comment