Monday, November 4, 2019

Falsanir OPCW um eiturárásina í Douma

 "Birt á fésbók SHA 4. nóv 2019)
                                             Börn í Douma eftir sk. "eiturárás".




Efnavopnastofnunin, OPCW, falsar upplýsingar til réttlæta loftseytaárásir á Sýrland. Uppljóstrari frá OPCW fór með óbirtar skýrslur OPCW til Wikileaks sem birti þær 23 okt. Yfirlýsingar OPCW þögðu um um klofning í rannsóknarnefndinni varðandi hina dularfullu hólka sem áttu að hafa valdið eiturgasáhrifum í Douma. Þessum hólkum hafði augljóslega ekki verið varpað úr flugvél eins og fréttirar sögðu heldur komið fyrir á jörðu niðri, og Douma var á valdi terrorista. Dr José Bustani, fyrsti aðalforstjóri OPCW, segir að skýrslan vitni um irregular behaviour in the OPCW investigation“. En opinberar yfirlýsingar OPCW voru síðan notaðar til áframhaldandi stríðs gegn Sýrlandi. Og íslenska ríkisstjórnin skrifaði upp á loftskeytaárásir á Damaskus vegna þessa, eins og við munum. Einmitt svona er þetta stríð rekið. Sjá skýrsluna frá Wikileaks.




No comments:

Post a Comment